Starfsmenn

 

215559_1014674645597_1003_n

Viktor Pétursson

Fæddur 1977

Löggiltur Húsasmíðameistari

Útskrifaðist árið 2005 frá Iðnskólanum í Reykjavík með sveinspróf í smíðum.

Útskrifaðist árið 2012 frá Háskólanum í Reykjavík í Iðnfræði.

Er nemi í Byggingarfræði í Háskólanum í Reykjavík.

901298_10201170726138944_545968527_o

Hörður Sveinsson

Fæddur 1975

Húsasmiður

Útskrifaðist með stúdentspróf frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1996.

Útskrifaðist árið 2005 frá Iðnskólanum í Reykjavík með sveinspróf í smíðum.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.