Smiðshöggið ehf

Árið 2004 stofnuðum við, Viktor Pétursson og Hörður Sveinsson, fyrirtækið Smiðshöggið. Fyrir þann tíma höfðum við unnið sem smiðir fyrir hina ýmsu verktaka við góðan orðstír. Svo var komið að eftirspurnin eftir okkar vinnuframlagi var orðið það mikið að við gátum stofnað okkar eigið fyrirtæki.

Við leggjum mikla áherslu á að standa við gefin loforð og tímasetningar, vönduð vinnubrögð og góða umgengni á vinnustað.