Starfsmenn

 

215559_1014674645597_1003_n

Viktor Pétursson

Fæddur 1977

Húsasmiður

Útskrifaðist árið 2005 frá Iðnskólanum í Reykjavík með sveinspróf í húsasmíði.

Hefur lokið diplomanámi í byggingariðnfræði  árið 2012 og fékk þá meistarabréf í húsasmíði.

Er að klára nám í bsc í byggingafræði.

901298_10201170726138944_545968527_o

Hörður Sveinsson

Fæddur 1975

Húsasmiður

Útskrifaðist sem stúdent frá Flensborg í Hafnarfirði 1996.

Útskrifaðist árið 2005 frá Iðnskólanum í Reykjavík með sveinspróf í húsasmíði.